Select Page

Velkomin á UpNorth.is

Vefurinn opnar þann 25. mars. Hann mun innihalda áhugaverðar upplýsingar um afþreyingu fyrir ferðamenn á Norðurlandi, með það að markmiði að fá fleiri gesti til að koma norður og njóta alls þess góða sem svæðið hefur upp á að bjóða. Einnig verða fjölmargar aðrar nytsamlegar upplýsingar á vefnum.

Vefurinn mun verða á ensku þegar hann opnar og verður markaðssettur á ensku til að byrja með. Hugsanlega munu fleiri tungumál bætast við síðar.

Hver erum við?

Viltu vera með?

Við bjóðum alla aðila í þjónustu og afþreyingu á Norðurlandi velkomna að setja upplýsingar á þennan vef. Hver og ein afþreying fær sér síðu innan vefsins þar sem helstu upplýsingar um hana koma fram.

  • Ef fyrirtæki þitt er í Bókun þá biðjum við um endursöluleyfi fyrir ferðirnar þínar og setjum þær á vefinn. Þá er ekkert árgjald.
  • Ef þú ert þjónustuaðili ekki í bókunarkerfi þá birtum við upplýsingar um þig og þína þjónustu, árgjaldið er einungis 12.400kr m/vsk.
Skráðu þig!